Jun 12, 2019
Krabbameinsmeðferð tekur vissulega á en hvað þá þegar maður býr úti á landi, þarf að keyra langar vegalendir í meðferðina eða gista í bænum. Arna hefur reynslu af þessu Hún býr á Stykkishólmi og greindist með brjóstakrabbamein korteri eftir að hún vissi að hún væri ólétt. Hún segir að það að vera landsbyggðartútta með krabbamein hafi bæði sýna kosti og galla.