Preview Mode Links will not work in preview mode

Fokk ég er með krabbamein

Mar 22, 2019

Hvernig segir maður eiginlega börnum sínum frá sér að maður sé með alvarlegan sjúkdóm? Hvernig talar maður við þau þannig að þau skilji hvað er í gangi? Börn skynja oft meira heldur en fullorðnir halda að þau geri og hefur reynslan kennt fólki að það borgar sig frekar að vera hreinskilin við...


Mar 6, 2019

Það eru um 70 ungir einstaklingar greinast með krabbamein á hverju ári. Guðbjörn eða Bubbi er einn af þeim og segir hann okkur frá sinni reynslu. Hvað það þýðir að greinast ungur með lífshættulegan sjúkdóm og hvaða afleiðingar það hefur í för með sér. Það er alltaf áfall að greinast...